VinsŠldir Muurikka og Opa vaxa jafnt og ■Útt

21. júní 2012

 Við erum mjög kát með þær viðtökur sem vörunar okkar hafa fengið. Við höfum ekki lagt mikið upp úr því að auglýsa í fjölmiðlum, heldur þar sem við getum kynnt vænalegum viðskipta vinum þær. Á Facebook síðu Muurikku höfum við sett inn myndir af nokkrum einföldum aðferðum og uppskriftum. Uppskirftirnar eru frjálslegar og eru meira til að sýna fram á hversu einfalt er að elda á Muurikka pönnunum.

 Myndrænar uppskriftir geta verið mun einfaldari og oft þægilegri til að vinna eftir.  Svo er það líka ágætur kostur að geta gert eitthvað annað í utanhúss matreiðslu en að grilla.
Við þökum fyrir öll jákvæðu ummælin sem við höfum fengið undanfarið og ekki síst frá öllum nýju saftpottaeigendunum. Það eru margir farnir að safta rabarbara á nýjan hátt og blanda honum saman við aðra drykki t.d mysu.
8. júlí verður haldinn Safnadagur og verðum við í Árbæjarsafni með Skátunum sem ætla að baka á Muurikka pönnunum og við ætlum að safta rabarbara og gefa gestum og gangandi að smakka. Við segjum nánar fra´þessu er nær dregur
Kveðja 
Steini
 
 
Til baka