OPA Mari 3L Gufusu­u pottur og vatnsba­s pottur

12.900 ISK 14.900

Opa Mari 3L gufusuðu pottur og vatnsbaðs pottur. Þessi er í raun þrefaldur pottur, 1. venjulegur pottur, gufusuðu pottu og vatnsbaðspottur.   

 Hann er tilvalin til að halda heitum súpum, sósum ofl, bræða súkkulaði og ekki síst til að laga í honum grjónagraut án þess að brenna við, þó honum sé haldið heitum dágóða stund.