Fréttir

Nýja síðan lokins komin á netið.

18.12.2011
 Ekki er hægt að kaupa vörur enn sem komið er, þar sem verið er að taka út öryggismálin í verslunar og kortakerftinu.  Því ætti að ljúka á næstu dögum. Opa og Muurikka vörur hafa verið til sölu á Jólamarkaði í verslunarmiðstöinni Neista á Ísafirði og hafa vægt til orða tekið fengið frábærar móttökur, Eitthvað er orðið uppselt og lítið eftir af öðru, en reynt verður að bæta úr því við fyrsta hentugleika. Hægt er að senda okkur tölvupóst og panta vörur af síðunni fram til hádegis þriðjudaginn 20.12.2011 sem ætti að vera öruggt að fengist afhent fyrir jól.
netfangið er steini@muurikka.is eða gsm 897 4573. 
ps Eftir hádegi
20.12.  verð ég kominn í jólafrí og því gæti verið erfitt að tryggja að vörur komist í póst eftir þann tíma
 
 
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum kærlega fyrir viðskiptin á liðnum árum