Fréttir

Nú hefur þessi netverslun verið opnuð formlega

20.12.2011
 Búið er að taka út greiðslukerfið og geta nú öll kortaviðskipti farið í gegnum greiðslukerfi Kortaþjónustunnar.  Við geymum engar kortaupplýsingar og deilum ekki út neinum netföngum. 
Við munum reyna að veita eins persónulega þjónustu og hægt er í gegnum netið.
Eitthvað af vörum hefur selst upp á meðan  netverslunin var sett upp og er beðist velvirðingar á því. Jafnframt þökkum við þær frábæru viðtökur sem við höfum fengið á Opa pottum og pönnum og erum sannfærð um að þær uppfylla væntingar viðskipta vina okkar