Fréttir

Greiðslukerfið komið í lag

21.02.2012
 Etthvert ólag var á greiðslukerfinu, en nú er búið að lagfæra það. Allar kortaupplýsingar eru geymdar hjá Kortaþjónustunni. Greiðslugáttinn er Kortaþjónustunni og verður það gert sýnilegt í þessari viku, þannig að þega vara hefur verið pöntuð færist viðskiptavinurinn inn á greiðslu gáttina og gegnur frá greiðslu þar og færist síðan aftur yfir á www.muurikka.is