Fréttir

Umfjöllun um Opa saftpottinn í 9. tbl. Bændablaðisins 16. mai 2012

19.05.2012
  Við höfum fengið góð og skemmtileg viðbrögð við fréttinni um saftpottinn í nýjasta Bændablaðinu. Þeir fáu pottar sem til voru  á lager,seldust upp.  Við tökum á móti  pöntunum í næstu sendingu sem verður væntanlega tilbúin til afhendingar 4.júní
 
 
 Vinsamlega sendið pantanir á netfangið steini@muurikka.is eða í síma 897 4573. 
Hægt verður að ganga frá greiðslum á netversluninni  www.muurikka.is, með millifærslum eða póstkröfu. Verðið mun verðið taka einhverjum breytingum vegna breytilegs gengis ísl krónunnar.
Ef þið hafið einhverjar spurningar um vörunar okkar, endilega hafið samband 
Bestu Kveðjur
Steini