Fréttir

Jólin nálgast

12.11.2012
 Það fá magir heitar jólagjafir þessi jólin.  Opa pönnurnar og pottarnir eru greinilega vinsælar vörur þessi jólin eins og síðustu jól. Nú þegar hafa selst fleiri pönnur og pottar en í fyrra.  Það er okkar tilfinning að þessar vörur seljast vegna góðra ummæla þeirra sem nota þær. Nú er farið að grynnka á sumum tegundum og erum við að vinna í að finna hentuga og ódýra flutningsleið frá Finlandi til að geta boðið vörunar á sem hagstæðsta verði