Fréttir

Nýjar vörur væntanlegar

15.04.2013
 Eigum von á vörusendingu, en einhverjar tafir hafa verið á flutningi og vonumst við eftir að hún verði komin eftir ca viku eða þann 22. apríl. Við fáum Muurikka og Opa pönnur og potta af öllum stærðum og líka saftpottinn vinsæla sem var uppseldur .
Við tökum frá pantanir ef fólk vill og er einfaldast að senda okkur tölvupóst og við látum vita þegar allt er orðið klárt.