Fréttir

Erum að auka vöruúrvalið

16.10.2013
 Nú höfum við bætt við nokkrum nýjum vörum í netverslunina okkar og fleiri eru  væntalegar á næstu dögum. 
Við eigum von á stórum hlóðapottum frá 8-24l , 6,5l  hlóðakötlum úr ryðfríu stáli, og  vöflujárni úr steypujárni til að hafa yfir eldi.  
Með kveðju
Steini og Eva