Fréttir

Muurikka 78 cm ný stærð með D500 brennara

28.04.2015
 Nú er von á nýrri sendingu og þá fáum við nýjustu útfærsluna af Muurikka pönnum.  Það er 78 cm panna með D500 brennara.  Einnig eru að koma Muurikka svuntur og hitaplötur , til að bera fram matinn og halda homum heitum með sprittkerti.  Eins koma nú sett í 48 og 58 stærðinni í einum kassa án gasþrýstijafnar
Við ætlum lýka að vera með sumarleik þar sem þátttakendur pósta myndum á Instagram og Facebokk með #muurikka2015 og munum við velja einhverja 10 þátttakendur og gefa hverjum og einum Muurikka svuntu
Gleðilegt sumar